12.6.2008 | 15:34
Hálfviti hættir
Nú styttist í það að heimsbyggðin losni við mesta hálfvita sem komist hefur í hæstu valdastöðu í heiminum. Við gleðjumst að sjálfsögðu og af því tilfefni er gaman að rifja upp "highlights" eins og þeir segja í Ameríkunni. Hér er snillingurinn á bak við ræðurnar hans Bússa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Af mbl.is
Innlent
- Staðfesta stuðning við Grindvíkinga
- Persónuvernd hefur borist kvörtun frá tengdamömmunni
- Kristrún endurkjörin með 98% atkvæða
- Þorgerður Katrín sat fund varnarmálaráðherra
- Kvikmyndaskólanemum boðið að klára í Tækniskólanum
- Kynna Íslenskubrú í Breiðholtsskóla
- Skemmtilegur spuni stjórnarliða
- Bílastæðin við Leifsstöð fullbókuð yfir páskana
Erlent
- Fyrrverandi rússneskur borgarstjóri fangelsaður í Bretlandi
- Greina frá því hverjir létust í þyrluslysinu
- Yfirmaður Pituffik-herstöðvarinnar á Grænlandi rekinn
- Á fjórða tug árása þar sem einungis konur og börn voru drepin
- Kína svarar: Hækka tolla enn meira
- Verð á gulli aldrei verið hærra
- Sagði Meta hafa unnið með kínverska kommúnistaflokknum
- Fjölskylda frá Spáni lést í þyrluslysinu
Athugasemdir
Fátt er hallærislegra en að vera á móti Bush.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 12.6.2008 kl. 18:47
Af hverju er það hallærislegt? Hann er versti forseti sem hefur setið í embætti í Bandaríkjunum og algerlega óverjandi að halda öðru fram, enda er hann fullkomlega óhæfur. Þetta mikla land hlýtur að hafa betra fram að færa en slíkan apa.
Guðmundur Bergkvist, 12.6.2008 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.