24.2.2008 | 12:53
Dregið í UST-lottóinu
Var svo heppinn að fá vinning í lotteríinu og það lítur því út fyrir að maður veiði hreindýr í fyrsta skipti næsta sumar/haust. Ótrúlegt að hafa búið fyrir austan í 25 ár og hafa ekki einu sinni farið á hreindýraveiðar. Já og verandi veiðimaður með alvarlega dellu, skil þetta bara ekki...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður dráttur...
Albert (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 13:07
Til hamingju með það.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 24.2.2008 kl. 13:29
Já eins gott þú hittir...
Guðmundur Bergkvist, 24.2.2008 kl. 16:34
Sko þig,- og á hvaða svæði fékkst þú dýrið ?
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 24.2.2008 kl. 17:07
Já takk, Ólína konan mín að kommenta, en ég óvart innskráður.... Ég fékk á svæði 7, Berufjörður, Hamarsfjörður og hálendi innaf þeim.
Guðmundur Bergkvist, 24.2.2008 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.