Leita í fréttum mbl.is

Grái fiđringurinn

Ég horfđi gagnrýnum augum á konuna sem ég hef veriđ giftur í 30 ár og sagđi: Heyrđu elskan, fyrir 30 árum áttum viđ ódýra íbúđ, ódýran bíl, viđ sváfum á sófanum í stofunni, horfđum á 10 tommu svart/hvítt sjónvarp og á hverju kvöldi iđkađi ég bólfarir međ viljugri 25 ára stelpu.

Núna á ég 80 milljón króna hús, 15 milljóna bíl, rúm á stćrđ viđ skeiđvöll og 50 tommu flatskjá  en ţarf ađ sćtta mig viđ ţađ á hverju kvöldi, ađ fara í bóliđ međ ţreyttri 55 ára konu. Ég fć ekki séđ ađ ţú hafir haldiđ í viđ ţróunina hér!

Ég verđ ađ játa ađ ég á skynsama konu.  Hún leit snöggvast á mig og sagđi um leiđ: Ekki vandamáliđ. Drífđu ţig bara út og finndu ţér 25 ára viljuga stelpu! Ég sé um ađ ţú fáir hitt aftur, ódýra íbúđ, bíldruslu og ódýrt svart/hvítt sjónvarp!

Eftir ţessi 30 ár, veistu ađ ég meina ţađ sem ég segi. Er konan mín ekki frábćr - Grái fiđringurinn hvarf á einu andartaki!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 51375

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband