9.8.2008 | 10:49
Gulliver i Putalandi
Nu er eg buinn ad fara vida um Kambodiu og tugtusundir manna hafa ordid a vegi minum. Ekki einn einasti af teim hefur verid haerri en eg, og to er eg bara rett rumlega yfir medalhaed a islenskan maelikvarda. Sumsstadar hefur folk starad eins og tad vaeri ad horfa a geimverur. Hef aldrei komid a nokkurn stad tar sem er eins mikid af flottu myndefni, fotogeniskum andlitum og sterkum litum.
Landsmenn haetta ekki ad koma mer a ovart, hvenig teir lifa og hvernig teir transporta allt med ollum teim skrytnu farartaekjum sem teir smida sum sjalfir, engar umferdarreglur eru virtar og stundum eru allt ad fimm saman a einu motorhjoli. Sumir sem eiga fina bila hafa leyfi til ad vera numerslausir, hvernig sem stendur a tvi. Grunar ad tad hafi eitthvad ad gera med gridarlega spillt stjornkerfi landsins.
Hef ordidi vitni ad alveg hreint otrulegum hlutum herna og sed ta mest sjokkerandi stadi sem eg gat ekki imyndad mer. Kem breyttur madur heim og lit mannkynid og lif mitt odrum augum en adur.
En nu er vinnuparti ferdarinnar lokid og eg og eiginkonan (hun er herna lika ja) aetlum ad skella okkur til Thailands a flotta strond i nokkra daga adur en heim verdur haldid. Skodudum Angkor Wat hofid i gaer, svakaega flottur og merkilegur stadur. Forum tar a fílaleigu og fengum okkur fílaleigufíl og tokum godan runt um svaedid.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Gaman hjá þér drengur ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 11.8.2008 kl. 22:46
hehehe... fílaleigufíll
Danni (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 18:16
Maður minn hvað ég er búin að hlægja að fílaleigufílnum hehehe.
Brynja Svanhvít Lúðvíksdóttir (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 17:27
Fílstjórinn var ansi hress náungi, sat á hausnum á fílnum og stýrði honum með því að ýta löppunum aftan á eyrun á honum. Hann var greinilega að fíla þetta vel.
Guðmundur Bergkvist, 17.8.2008 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.