26.5.2008 | 16:02
Lilli Popp í Popplandi
Nú er hin árlega sjómannalagakeppni hafin á Rás 2. Að þessu sinni er Lilli nokkur Popp (Kristinn Kristinsson) kominn í úrslit og geta hlustendur kosið lagið hans á síðu Popplands. Lagið syngur Snorri Idol sem er frændi Lilla, en saman munu þeir frændur vinna að gerð nýrrar plötu sem verður án efa algjör hittari. Lagið heitir "Heim" og er efst í listanum. Ég kaus Lilla og Snorra.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott lag og dásamlegur texti. Mig langar heim......
Held ég auglýsi þetta líka á síðunni minni ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 26.5.2008 kl. 23:28
Þess má einnig geta að lagið hans Lilla er gamalt lag sem hann samdi fyrir löngu síðan. Á meðfylgjandi mynd er Lilli einmitt að spila lagið á gítarinn sinn fyrir austan, og fjöllin fallegu í baksýn.
Guðmundur Bergkvist, 27.5.2008 kl. 11:16
Ég kaus líka Lilla.... og auglýsti;) Bestu kveðjur úr faðmi fjallanna.
Gunna Gunnars (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 20:49
Svo fékk ég líka sms.....
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 28.5.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.