Leita í fréttum mbl.is

Ég vissi þetta!!!!!!!

Þessir farsímar eru stórhættuleg tæki sem eiga eftir að tortíma okkur. Ég er ekki í nokkrum vafa um að Djöfullinn sjálfur hefur skapað þessi skaðræðistól. Fyrir nokkrum árum gerði ég ásamt vini mínum kvikmynd um þessa miklu vá og var myndin sýnd á RÚV, en hún fékk m.a. 3 stjörnur í kvikmyndagagnrýni Moggans.

Þetta er þá semsagt orðið staðfest....


mbl.is Farsímar hættulegri en reykingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orðið staðfest? Það stendur neðst í fréttinni:

"Ekki eru samt allir fræðimenn á sömu skoðun og Khurana og bent er á að niðurstöður hans stangast á við niðurstöður Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) og 30 annarra óskuldbundinna rannsakenda."

Ég treysti WHO meira en einum manni. 

Rafn Steingrímsson (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 22:14

2 Smámynd: Guðmundur Bergkvist

Hmmmmm, þessi fattaði ekki pilluna.... Eða sá ekki myndina.

Guðmundur Bergkvist, 31.3.2008 kl. 22:41

3 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Við eigum eftir að verða álitnir framsýnustu menn Íslands, þegar þjóðin er orðin heilasködduð efitr allt blaðrið. Það bentu ýmsir á hættuna, verður sagt. Við hefðum betur hlustað á þá!

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 1.4.2008 kl. 09:25

4 identicon

Ég leyfi aldrei myndatökur af mér og mínum, enda stela myndir sálinni.  Ég hvet ykkur til hins sama, enda viljið þið væntanlega ekki vakna einn daginn sem sálarlaus flök?

Skarpur (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 09:27

5 Smámynd: Högni Páll Harðarson

Ég sá einmitt þessa mynd Beggi en hef sennilega ekki hrósað þér fyrir hana ennþá ! Allavega breytti ég allri minni aðkomu að símtækjum í kjölfarið og lífið er allt annað.

Högni Páll Harðarson, 2.4.2008 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband