13.3.2008 | 18:13
Kabúl
Mættur á þennan ótrúlega stað sem er í 1800 metra hæð yfir sjávarmáli. Flugum í nótt með stoppi í Finnlandi og Istanbul, lítið sofið á leiðinni. Hingað var flugvélin komin um hádegi og svo keyrðum við um götur Kabúl í brynvörðum jeppa frá flugvellinum og inn á græna svæðið þar sem friðargæsluliðar frá einum 40 löndum búa. Þetta var ótrúleg sjón, bláfátæk börn í ræfilslegum klæðum út um allt og ætli við höfum ekki séð einar 100 asnakerrur og 500 ávaxtasala á þessari stuttu leið. Netsambandið er ótrúlega slappt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Athugasemdir
Sæll félagi!
Ég sé að þú ert mættur á framandi slóðir. Vertu duglegur að taka myndir, því það væri gaman að fá að sjá.
Gangi þér vel
bkv/kalli.
kep (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 23:30
Myndir í kvöld....
Guðmundur Bergkvist, 14.3.2008 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.