11.3.2008 | 10:01
Fjarskanistan
Ég er á leiðinni til Afganistan í 8 daga vinnuferð. Ætla að reyna að blogga þaðan eftir því sem netsamband leyfir. Hef aldrei komið austur fyrir Evrópu, en fyrirfram finnst mér ég vera að fara aftur á miðaldir þannig að það verður forvitnilegt hvaða sýn maður hefur á þetta land eftirá. Sumir sem ég þekki halda reyndar að þeir muni ekki sjá mig aftur en ég hef engar áhyggjur af því, enda verðum við íslendingarnir í strangri fylgd friðargæsluliða og hers allan tímann. Utanríkisráðherra Íslands mætir svo á svæðið eftir nokkra daga. Over and out!
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 10:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrikalega ertu hugrakkur drengur ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 12.3.2008 kl. 19:03
sjett,stràkur... Jor crazy... En thetta verdur örugglega ógleymanleg ferd :-) hev fnu!
Siggadìs (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.