Leita í fréttum mbl.is

Starfsviðtal

Jóhann var að útskrifast úr laganámi frá HR. Hann átti sér stóra drauma um glæsta framtíð. Jóhann fór að sækja um vinnu í stóru fyrirtæki í borginni. Starfsmannastjórinn sem tók viðtalið var hrifinn af þessum efnilega manni og var mjög heitur fyrir því að ráða hann í vinnu. Áður en viðtalið var búið spurði starfsmannastjórinn hvaða launahugmyndir Jóhann hefði. "Ég var að spá í 1.500.000 á mánuði svona til að byrja með", svaraði Jóhann.

Starfsmannastjórinn horfði á hann í smá stund og sagði svo: "Hvernig líst þér á 2.500.000 á mánuði, 2 mánaða sumarleyfi á fullu kaupi, 21% mótframlag í séreignarsjóð, nýjan LEXUS til ótakmarkaðra afnota og húshjálp til að þrífa heimilið?" Jóhann varð orðlaus. Þetta var miklu meira en hann hafði þorað að vona. Að lokum sagði hann í mikilli sigurvímu: "Þú hlýtur að vera að grínast!" Starfsmannastjórinn svaraði að bragði: "Já - en þú byrjaðir....."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha... góður!

Siggadís (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 51603

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband