Leita í fréttum mbl.is

Skáldið Ólafur Auðunsson

Ég birti um daginn vísu eftir mág minn Ólaf Auðunsson, sem er hagmæltur mjög enda af miklum skáldum kominn. Nýlega varð Bobby Fischer og endalok hans Ólafi yrkisefni.

Glæstar skákir grimmur vann
galinn hér svo undi.
Eigum ekki´að urða hann
inní Fischersundi?

Boris rússa björninn vann
bestan svo hann köllum.
Eigum ekki´að urða hann
úti Þings-á-völlum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband