Leita í fréttum mbl.is

Takk fyrir að reykja ekki

Fór inn í sjoppu í dag og þar rak ég augun í skilti sem stóð á “Takk fyrir að reykja ekki” Það er auðvitað búið að banna að reykja á slíkum stöðum og svo skil ég ekki hvaða punktur er í því að þakka mér fyrir eitthvað sem ég gerði ekki. Það ætti þá kannski líka að setja upp skilti sem stendur á: "Takk fyrir að skíta ekki á teppið". Þetta er reyndar ennþá verra í Ameríku, landi öfganna. Þar eru sko skilti sem stendur á: "Ekki einu sinni láta þér detta það í hug að reykja hér inni!". (Don’t even think of smoking in here!) Hvernig geta þeir eiginlega komið í veg fyrir að ég geri það síðan ekki? Kannski yrði maður bara settur í handjárn og stungið inn ef maður dirfðist að gera slíkt, eða jafnvel sakaður um hryðjuverk og sendur til Guantanamo.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég er með skilti heima hjá mér sem stendur á "takk fyrir að sturta niður þegar þú ert búnað kúka", og að fenginni reynslu veitir ekki af að minna fólk á þetta....

Dannyboy (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Guðmundur Bergkvist

Rekurðu almenningsklósett heima hjá þér, vonandi rukkarðu vel fyrir ónæðið....

Guðmundur Bergkvist, 23.12.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband