26.9.2007 | 14:39
Brask
Ég var ađ rifja ţađ upp í gćr ađ fyrir svona 16-17 árum ţegar ég bjó á Fáskrúđsfirđi og var á Eiđum í skóla, ţá var ég međ algjöra vídeodellu. Eitt sumariđ var ég ađ skrifa handrit ađ leikinni kvikmynd og var meira ađ segja byrjađur ađ taka nokkrar tökur í myndina, og hafđi fengiđ lánađa vídeovél hjá Ćgi Kristins sem nú er hafnarvörđur. En ţetta varđ nú ekkert meira og myndin var aldrei kláruđ. Ég lék sjálfur eitt hlutverkiđ en myndin hafđi hlotiđ nafniđ "Brask" og átti ađ fjalla um glćpasamtök sem notuđu fjörđinn til ađ koma alls konar ólöglegum varningi sjóleiđina inn í landiđ. Ólafur Níels lagđi til lítinn mótorbát viđ tökur og Jónas Friđrik sá um áhćttuatriđi. Ţetta er dagsatt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 51615
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmćli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komiđ ađ skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á ţví hvernig viđ höfum efni á ţví ađ greiđa ţá skatta sem ţau leggja á okkur”
–Óţekktur.
Athugasemdir
Ég hefđi nú viljađ sjá hana ţó svo hún vćri ókláruđ.
Ég kenni tölvur í grunnskólanum hér heima og ţar hef ég leyft nemendum ađ fá videocameru sem ţau savo hafa gert stuttmyndir sem hafa orđiđ dálítiđ langar en margar mjög skemmtilegar og mikiđ fyrir eim haft, og svo er svo flott ţegar ţau sýna mistökin í lokin, alveg frábćrt.
Jóhanna H (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 16:55
Vá ég held ađ ég sé međ flýtiáráttu, gleymi heilum og hálfum stöfunum :-)
Jóhanna H (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 16:57
Og hvernig komust ţessir spíttkónar yfir ţessar tökur...hmmm,kona spyr sig !!!
Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 26.9.2007 kl. 21:42
Áttu ennţá eintak af videoinu sem ađ viđ gerđum fyrir Árshátíđina hjá Lođnuvinnslunni??
Skúli Ţór (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 10:40
Jájá, ţetta er allt saman til. Annars var miklu betri útgáfan sem ég gerđi fyrir árshátíđ Lođnuvinnslunnar sama ár, myndin Stóra Milljón á Gullströnd sem var sýnd á bíótjaldinu í Skrúđ. Var einmitt ađ setja allt ţetta gamla stöff á DVD síđasta vetur.
Guđmundur Bergkvist, 27.9.2007 kl. 11:36
Já, sorry ég hélt ađ ţú meintir fyrra vídeoiđ sem viđ gerđum fyrir litlu árshátíđina, audda...
Guđmundur Bergkvist, 27.9.2007 kl. 11:38
Ég lánađi mitt eintak til Eiríks Stefánssonar áriđ 1998 og hef ekki séđ ţađ síđan!!
Skúli Ţór (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 11:57
Núnú, ég lét Eirík einmitt hafa eintak međ fullt af efni ađ austan á DVD í sumar. Hann er orđinn svo ógeđslega ríkur (ađ eigin sögn) ađ hann borgađi mér bara ágćtlega fyrir diskinn...
Guđmundur Bergkvist, 27.9.2007 kl. 13:05
Ţarf ađ kría út úr ţér eintak af ţessu á dvd einhvern tímann.
Skúli Ţór (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 10:15
New digitally mastered edition......
Guđmundur Bergkvist, 28.9.2007 kl. 10:34
Hehe einmitt sú útgáfa
Skúli Ţór (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 11:07
Ég tek undir međ Jóhönnu. Ég vil endilega fá ađ sjá ţetta líka, ţó ólkárađ sé.
Ég á stuttmyndina "Titanic 2" á spólu hérna heima. Hún var framleidd af tveimur stúlkum í 8. bekk áriđ 1998. Allir leikarar voru pleimókarlar. Heldurđu ađ Eiríkur vćri ekki til í ađ borga eitthvađ fyrir hana líka?
Esther Ösp (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 22:31
Ţví miđur held ég ađ ţessar tökur séu ekki til lengur.
Guđmundur Bergkvist, 1.10.2007 kl. 13:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.