17.1.2010 | 21:02
Bretar stela senunni frá íslenskum björgunarmönnum
Reuters fréttastofan birti frétt þar sem m.a. segir frá afreki breskrar björgunarsveitar á Haiti sem bjargaði 2 konum. "Joyful scenes like this one are rare. These two women were both found alive by a British search team" segir fréttamaðurinn (00:31 - 00:38) ... en þar sjást íslenskir björgunarmenn að bjarga 2 konum.
Í umræddri frétt er greinilegt að á bakinu á einum björgunarmannanna er merki Landsbjargar (00:33) og á bak við hann eru restin af íslensku sveitinni.
Fyrr í fréttinni (00:15) sést greinilegur búningur breskra björgunarmanna og munurinn er augljós. Sennilegt er að eitthvað hafi skolast til myndskeið í klippiherberginu hjá Reuters fréttastofunni. Vona það allavega...
Fólk hefst við undir tjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja,, Sko kannski voru þeir bara fullfljótir á sér ,, hafa haldið að Íslendingar væru þegar orðnir hluti af breska samveldinu,,sem skuldaþrælar framtíðarinnar,, Hefðu mátt bíða fram yfir þjóðaratkvæðagreiðsluna,,
Doddi (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 21:17
Er ekki aðalmálið að einhverjum var bjargað, skiptir nokkru hver fær athygli út á það?
h (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 21:34
Hr.eða frú h. Auðvitað skyftir máli að einhverjum var bjargað,,Miklu skyftir einnig að veraldarsagan sé réttilega og heiðarlega skráð,,Björgunarafrekið við Látrabjarg er eftirminnilegt fyrir margar sakir ,,ekki síst að þar komust hvorki myndatökumenn,,klipparar,,né fréttaþulir Rauters inní atburðarrásina,,Það er athyggli vert hvernig myndatökumanni,,eða klippara virðist umhugað að komast hjá að sýna auðkenni á björgunarmönnum,, A.P fréttastofunni tókst allavega ekki slík leikni við sýnar myndatökur,,Ég fullyrði að hér sé um augljósa fréttafölsun að ræða,,Sem skerðir óneitanlega áræðanleika fréttamiðilsins og skaðar til frambúðar,,Um það snýst umræðan að sjálfsögðu,,
doddi (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 23:50
Er ekki aðalmálið að einhverjum var bjargað, skiptir nokkru hver fær athygli út á það?
Well done Sir....This is not a competition of who are the master race of the world...Most of the press in Iceland reminds one of Hitlers Germany... "The Master Race"....What is wrong with you Icelanders....Are you sick in the head ???? This is an International Tradgety. THIS IS NOT A COMPETITION WHO ARE THE GREATEST NATION!!! Idiots!
Fair Play (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 01:37
Fólk hefst við undir tjöldum
Reuters 15.01.10 18:76
Virgin Airlines have sent the first aircraft from the UK this evening, a Jumbo 747, from Gatwick airport to Haiti . UK organisations, including the Red Cross, Charity Aid, and OXFAM, along with Internation World Aid Group UK , have sent over two thousand 10 man tents, along with tinned food per tent to last several months. British Airways crews have volunteered to.............................................................................................
IT IS NOT A COMPETITION ........Sorry for my outburst
Fair Play (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 02:02
fuck you!!!!! (un)Fair Play
snorrijons@simnet.is (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 13:22
Sir, only you mentioned a competition, no one else did. My point was, the news story is wrong. That's it, who ever you are.
Guðmundur Bergkvist, 18.1.2010 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.