Færsluflokkur: Bloggar
20.12.2007 | 00:53
Það er nú ekkert skrýtið!

![]() |
Dregin upp mynd af Rússum nýkomnum niður úr trjánum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2007 | 22:02
Besta band allra tíma

![]() |
Orðrómur um aðra tónleika Led Zeppelin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.12.2007 | 10:54
Svafstu vel?
Það er oft skrýtið þegar maður hittir einhvern snemma að morgni og hann spyr mann svona heimskulegra kurteisisspurninga eins og: "Svafstu vel"? Þá langar mig nú oft mest til að svara: Nei veistu það, ekki nógu vel, ég gerði nokkur mistök. Nú ef ég asnast síðan til að spyrja á móti En þú? Þá segir fólk oftast: Jájá, ég svaf alveg eins og ungabarn Hvað er þetta fólk eiginlega að meina? Að það hafi vaknað oft yfir nóttina öskrandi og grenjandi og bæði migið og skitið á sig?? Ja ef maður vaknaði grenjandi og öskrandi um miðja nótt þá væri nú sosum ekkert slæmt ef brjósti væri bara stungið uppí mann. Hugsa að ég myndi steinhætta að öskra...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.11.2007 | 12:06
3 Kínverjar
Einu sinni voru 3 Kínverjar sem hétu Chu, Bu og Fu. Þá og langaði rosalega mikið að flytja til Ameríku og tókst þeim að lauma sér til Bandaríkjanna í lestinni á fraktskipi. Félagarnir voru fljótlega gripnir af innflytjendaeftirlitinu en var þó gefinn séns á að vera áfram í landinu með því skilyrði að þeir tækju upp amerísk nöfn. Chu tók upp nafnið Chuck, Bu fékk nafnið Buck en Fu var því miður sendur aftur heim til Kína...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2007 | 08:56
Þáttagefur mættur til byggða

Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2007 | 23:12
Kínverska á 5 mínútum
Fyrir þá sem ekki kunna kínversku er hérna smá krass kúrs. Verður að lesast upphátt til að þetta virki og með kínverskum áherslum. Ótrúlegt hvað maður er fljótur að læra þetta sáraeinfalda tungumál.
1) That's not right ......... Sum Ting Wong
2) Are you harbouring a fugitive?..... Hu Yu Hai Ding
3) See me ASAP..........Kum Hia Nao
4) Stupid Man ..............Dum Gai
5) Small Horse ...........Tai Ni Po Ni
6) Did you go to the beach? ........Wai Yu So Tan
7) I bumped into a coffee table ........Ai Bang Mai Ni
8) I think you need a face lift .......Chin Tu Fat
9) It's very dark in here .....Wao So Dim
10) I thought you were on a diet ......Wai Yu Mun Ching?
11) This is a tow away zone .......No Pah King
12) Our meeting is scheduled for next week ........Wai Yu Kum Nao?
13) Staying out of sight .........Lei Ying Lo
14) He's cleaning his automobile ..... Wa Shing Ka
15) Your body odor is offensive .......Yu Stin Ki Pu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 17:15
Aqua meets Scooter
Hver man ekki eftir hinni ótrúlega vinsælu hljómsveit Aqua sem sló í gegn með stórkostlegum breakthrough lögum eins og Barbie girl og Lollipop. Ef maður tekur þetta silly-popp og bætir hinum afar misheppnaða Scooter við, með smá dash af laginu No Limit þá fær maður útkomuna sem Barði Jóhannsson fékk í Laugardagslögunum. Barði segist hafa samið lagið Hey hey hey, we say ho ho ho á 3 tímum, en það er nú sennilega aðeins ýkt eins og allt dæmið. Eitt af því fyndna við þetta er að Barði fær borgað frá RÚV fyrir að gera grín að RÚV og Júróvisjón.
Lagið og atriðið er þrælfyndið grín og Barði er í raun að sýna þeim keppendum sem hafa tekið sig voða alvarlega og floppað í Júróvisjón á undanförnum 20 árum fyrir Íslands hönd, að maður á að senda eitthvað sem hæfir keppninni og er á sama plani og hún er, og Austur Evrópa kýs þar að örugglega líka. Silvía Nótt var ekki að ná þeim fítus og fékk fólk bara upp á móti sér, og lagið var líka ekki nógu mikið júró-trash. Þetta tacky silly-popp hans Barða fær mann til að gaula með eftir eina hlustun er það sem virkar á þetta júró-trash lið og hana nú, út í vor í keppnina með þetta lag, við þurfum ekki að sjá meira af laugardagsleiðindalögum í vetur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.11.2007 | 16:17
Lagopus Mutus veiðar

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.10.2007 | 09:21
Fyrir réttum 20 árum

Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.10.2007 | 12:18
Klikkhausar á ferð í nótt


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar