26.2.2009 | 11:59
Spurningin sem vantaði í viðtalið
"Að lokum Davíð, finnst þér þú enga ábyrgð bera á því hvernig komið er fyrir þjóðarbúinu þegar litið er á þá staðreynd að það varst þú sem varst forsætisráðherra þjóðarinnar í 14 ár? Undir þinni forystu var algerri ofurfrjálshyggju hrundið af stokkunum, einkavæðing bankanna var framkvæmd með gassagangi og látum og slakað mjög á reglugerðum í kringum fjármálafyrirtæki því þannig gætu allir orðið ríkir. Allt var gert til að draumurinn um hina íslensku fjármálamiðstöð gæti orðið að veruleika, með minnsta gjaldmiðil í heimi í farteskinu. Má kannski segja að þú sért Doktor Frankenstein sem skapaði skrímsli en missti svo algera stjórn á því og hóf svo vonlausa baráttu við að reyna að ná tökunum aftur, en skrímslið var fullkomlega stjórnlaust og er búið að valda gríðarlegu og óbætanlegu tjóni?"
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frankenstein er fundin,hann er fyrrum ráðamaður á Íslandi og er í dulargerfi,hann er með krullaðgrátthár.
Númi (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.