28.1.2009 | 11:04
Joð og eyra
Það eru margir sem kvíða vinstri stjórn í landinu og einnig margir sem hlakka til. Steingrímur Joð mætti til stjórnarmyndunarfundar í morgun og Raxi ljósmyndari á Mogganum tók mynd af Steingrími og eitthvað fannst honum líka eyrað á mér vera heppilegt myndefni á sömu mynd.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Athugasemdir
Afskaplega nett og fínt eyra,- aldeilis ekki í stíl við Dabba dr.....
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 28.1.2009 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.