14.12.2008 | 12:12
Saga af klappstýru
Hvað skyldu nú mörg prósent af þessari bók vera sönn? Eitt sem vakti athygli mína þegar ég sá þessa bók. Af hverju er forsetinn með annan fótinn á kafi þarna á forsíðunni? Og af hverju er hann með orkuver á bak við sig? Kannski vegna áhuga hans á auðlindum og útrás, hann var jú klappstýra sömu gróðafíkla og reyndu að hrifsa til sín orkuverin og ætluðu með þau í útrás? Hann var auðvitað alveg á kafi í því blessaður.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.