Leita í fréttum mbl.is

Er árið 1975?

Það eru nokkrar ástæður fyrir því að maður gæti haldið að það sé árið 1975. 

1.  Við eigum í stríði við Breta 
2.  Það eru gjaldeyrishöft 
3.  Það ríkir óðaverðbólga 
4.   Vinsælustu lögin eru með ABBA og Villa Vill 
5.   Forsætisráðherrann heitir Geir og er Sjálfstæðismaður
6.   Fjármálaráðherra heitir Mathiesen
7.   Seðlabankastjóri heitir Davíð

Og til að bæta gráu ofan svart þá er nýjasta pick-up línan:

"Sæl, ég er ríkisstarfsmaður"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband