16.10.2008 | 14:48
Sjötugur sjóari
Þessi magnaði kappi er sjötugur í dag. Hann gengur undir nafninu Nonni Begga og er trillukarl og harmonikkuleikari sem er búinn að beita svo margar línur um dagana að það hlýtur að nálgast heimsmet. Hann á allavega pottþétt metið í fjölda siglinga út og inn Fáskrúðsfjörð. Nonni byrjaði á sjó 9 ára gamall og er enn að. Myndin er fengin að láni af síðu Jóhönnu Hauks.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 51521
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Fólk
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Athugasemdir
Til hamingju með frænda þinn, það er nú svipur með ykkur.... :-)
Albert (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 15:27
Þetta er svakalega góð mynd af karlinum. Hún segir meira en mörg orð. Skildi Biggi vita af þessu???
Kalli (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 21:10
Sæll og blessaður og ynnilegustu hamingjuóskir með frænda. Helv... heldur karlinn sér vel, ótrúlegt að hann sé orðinn 70ára. Tíminn líður hratt.... Kv. Guðný Þorl.
Guðný Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 22:11
Til lukku með frænda. Frábær karater
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 16.10.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.