Leita í fréttum mbl.is

Smokey-Bay

Íslendingar segja alltaf við útlendinga að Reykjavík þýðist sem Smokey-Bay á ensku. Bull. Í ensku er gerður greinarmunur á reyk og gufu en ekki alltaf í íslensku. Smoke=Reykur - Gufa=Steam. Reykurinn sem höfuðborgin er kennd við var að sjálfsögðu gufa. Reykur kemur frá einhverju sem er að brenna og ekki sáu landnámsmennirnir víkina vera að brenna svo að rétt þýðing væri sennilega Steam-bay eða Gufuvík.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Það eru nú meiru gufurnar sem segja að Reykjavík sé Smokey bay á ensku.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 18.9.2008 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband