15.9.2008 | 21:36
Smokey-Bay
Íslendingar segja alltaf við útlendinga að Reykjavík þýðist sem Smokey-Bay á ensku. Bull. Í ensku er gerður greinarmunur á reyk og gufu en ekki alltaf í íslensku. Smoke=Reykur - Gufa=Steam. Reykurinn sem höfuðborgin er kennd við var að sjálfsögðu gufa. Reykur kemur frá einhverju sem er að brenna og ekki sáu landnámsmennirnir víkina vera að brenna svo að rétt þýðing væri sennilega Steam-bay eða Gufuvík.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Athugasemdir
Það eru nú meiru gufurnar sem segja að Reykjavík sé Smokey bay á ensku.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 18.9.2008 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.