31.7.2008 | 16:55
Kambódía
Er staddur í Kambódíu vegna vinnu. Innfæddir eru með ónýtan gjaldmiðil, svipað og við íslendingar. Þeir eru eiginlega með tvöfalt hagkerfi, láta mann borga með Dollurum og gefa svo til baka með sínum gjaldmiðli, sem líkist mest minjagripum. Svo þegar maður ætlar að borga með þeim peningum á næsta stað þá vilja þeir ekki sjá þá peninga og heimta bara Dollara.
Lenti síðan í Pohm Penh í þeirri rosalegustu monsoon rigningu sem sögur fara af, garðslangan heima hefði ekki verið duglegri að úða. Fór síðan í alvöru frumskóg í fyrsta skipti. Magnað, alveg magnað.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn þann 27. júní sl. Farðu svo varlega í Kambódíu.
Jóhanna Kr. H (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.