31.7.2008 | 16:55
Kambódía
Er staddur í Kambódíu vegna vinnu. Innfæddir eru með ónýtan gjaldmiðil, svipað og við íslendingar. Þeir eru eiginlega með tvöfalt hagkerfi, láta mann borga með Dollurum og gefa svo til baka með sínum gjaldmiðli, sem líkist mest minjagripum. Svo þegar maður ætlar að borga með þeim peningum á næsta stað þá vilja þeir ekki sjá þá peninga og heimta bara Dollara.
Lenti síðan í Pohm Penh í þeirri rosalegustu monsoon rigningu sem sögur fara af, garðslangan heima hefði ekki verið duglegri að úða. Fór síðan í alvöru frumskóg í fyrsta skipti. Magnað, alveg magnað.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Af mbl.is
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn þann 27. júní sl. Farðu svo varlega í Kambódíu.
Jóhanna Kr. H (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.