16.7.2008 | 13:44
Sumargúrka
Fjölmiðlar birta stundum hund-ómerkilega hluti (sérstaklega á sumrin) til að fylla út í síðurnar hjá sér eða til að fréttatímarnir nái fullri lengd í útvarpi eða sjónvarpi. Fréttir af verðþróun á GÚRKUm þykja nú sennilega vera við lágpunktinn en nú hefur sá punktur líklega náð sögulegum lægðum þar sem eitthvað blaðið birti nýlega frétt af því að ökumaður fyrir norðan hefði keyrt yfir gæsarunga.
Til að toppa (eða botna) þá gúrkufrétt verður næsta "fréttin" kannski einhvern veginn á þessa leið:
Bóndi í Suðursveit sem var á gangi með hundi sínum í gær skammt frá sveitabænum varð vitni að því þegar kría réðst að hundinum með þeim afleiðingum að hundurinn hljóp vælandi heim með skottið á milli lappanna. Hundavinafélag Íslands harmar atvikið en hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar í málinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
Af mbl.is
Innlent
- Hundahlaupið stækkar ár frá ári
- Þúsundir barna streyma út í umferðina
- Óánægja með að ekki hafi verið rætt við öll börnin
- Tvö skip sigldu fram á mjög stóran borgarísjaka
- Loka Bröttubrekku á miðvikudag og fimmtudag
- HÍ styrkir tvöfalt fleiri stúlkur en pilta
- Skemmdarvargur ærslabelgsins ókunnur
- Máttu ekki neita fatlaðri stúlku um þjónustu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.