16.6.2008 | 15:26
Orlofsferðir til Íslands
Fyrirtækið hafís.gr er farið að bjóða upp á orlofsferðir til Íslands fyrir ísbirni sem eru orðnir leiðir á tilbreytingarleysinu í norðurhöfum. Ótrúlegt þykir að á Íslandi búi engir ísbirnir og segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu að um sé að ræða miklar spennuferðir frá fyrstu mínútu því landsmönnum sé meinilla við hvíta bjössa og logandi hræddir við þá. Líklegt sé að riffilskyttur mæti geltandi brjálaðar ef fréttist af ferðum þeirra á landinu, þannig að spennufíklar fá mikið fyrir sinn snúð. Í tilkynningunni segir einnig að nóg sé að éta á Íslandi, þari, egg og gróður en einnig séu rollur nánast allsstaðar sem ku vera hið ljúffengasta kjöt fyrir bjössa með góða matarlyst.
Ísbjörn í æðarvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Stórskemmtilegt blogg ;)
Ragnheiður Anna Þórsdóttir, 16.6.2008 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.