Leita í fréttum mbl.is

Orð sem enginn skilur

Alltaf eru sögð reglulega í fréttunum einhver voða fín orð sem ekki nokkur venjulegur meðaljón skilur. Er það vegna þess að pólitíkusum og bissnessliði finnst svo flott að slá um sig með voða kúl frösum eða er þetta bara af því að við hin erum svo heimsk? Skilja Nonni í Breiðholtinu eða Gunna á Raufarhöfn þessi orð?

-Skuldatryggingaálag
-Vogunarsjóðir
-Freistnivandi
-Skortstaða
-Lánalína
-Lánveitandi til þrautavara
-Teravattsígildi
-Línuívilnun
-Aflamark
-og svo auðvitað, hin margumtalaða verðbólga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tjah, það er allavega alveg á hreinu að hún Tinna á Reyðarfirði skilur þessi orð ekki!

Veit ekki hvor ástæðan er fyrir því; hennar eigin heimska eða flottur talsmáti bissnessliðsins! :)

Tinna Hrönn (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband