Leita í fréttum mbl.is

Símtal

Pabbi: "Hæ elsku ljúfurinn, þetta er pabbi. Leyfðu mér aðeins að tala við mömmu. Er ekki mamma heima?"
Litli stákurinn: "Já, hún er uppi með Palla frænda".
Pabbi: "Nei það getur ekki verið ástin mín, þú átt engan Palla frænda".
Litli strákurinn: "Jú víst, hann og mamma eru uppi í herbergi, og þau eru ekki í neinum fötum".
Pabbi: "Ha, nú er það! Geturðu þá gert mér greiða vinur. Hlauptu upp og öskraðu rosa hátt að þú hafir séð bílinn hans pabba þíns vera að renna í bílastæðið. Viltu gera það fyrir pabba?"
Litli strákurinn: "Jájá pabbi".

3 mínútum síðar.

Litli strákurinn: "Ég er kominn aftur pabbi".
Pabbi: "Og hvað gerðist?"
Litli strákurinn: "Mamma varð alveg agalega hrædd og hoppaði út úr rúminu og hún datt í leiðinni á kommóðuna og rak hausinn í. Og núna er hún dáin".
Pabbi: "Hver fjandinn, hvað ertu að segja drengur?"
Litli strákurinn: "Já og Palli frændi varð líka agalega hræddur og stökk út um gluggann og í sundlaugina en hann hitti ekki og hann er líka dáinn".

Þögn.

Pabbi: "Sundlaugina??? Bíddu er þetta ekki Nonni litli, er ég ekki að hringja í 557-2687?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband