12.5.2008 | 14:37
Vísnahornið
Þá er komið að vísnahorninu og aftur er það skáldið Ólafur Auðunsson sem gerir Bubba Morthens að skotspóni auk Björns nokkur Jörundar, en saman sungu þeir nýlega dúett í sjálfhverfum sjónvarpsþætti sem kenndur er við Bubbann.
Saman kreista Bubbi og Björn,
barítón á reiki.
Það er ekki við því vörn,
að vakni flökurleiki.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.