Leita í fréttum mbl.is

Bjórbókin

Hann Freysi er mikill snillingur, en hann heldur úti ansi hreint skemmtilegri og fræðandi vefsíðu sem kallast bjórbók.net. Nýlega var hún valin vefsíða vikunnar í sunnudagsblaði Moggans. index.28 Á síðunni má finna ýmsan fróðleik um drykkinn góða, bjórrýni er þar að finna á allar þær tegundir sem Freysi hefur smakkað á undaförnum árum, og skipta bjórtegundirnar líklega hundruðum. Þarna er einnig að finna ýmis skemmtileg ráð og tips varðandi neyslu þessa undursamlega drykkjar. Bjórsmekkur minn hefur á undanförnum árum tekið stakkaskiptum og er það að mörgu leyti Freysa að þakka, enda er eitt af markmiðum hans með síðunni og Bjórmenningarfélagsins Kidda að vekja athygli Íslendinga á vönduðum bjór. Gaman að segja frá því að myndin í Moggagreininni (sem er tekin af síðunni) er af sambýliskonu minni við bjórsmökkun með Freysa...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband