28.4.2008 | 10:54
Fannst á vettvangi
Eftir Norðlingaholtsbardagann í síðustu viku var allskonar drasl á víð og dreif við bensínstöð Olís. Starfsmaður á plani hafði í nógu að snúast við að sópa upp eggjaskurn og tína upp allskyns rusl. Eitt af því sem hann fann var torkennilegur spreybrúsi sem er ekki til sölu á bensínstöðvum. Á brúsanum var þessi miði.

![]() |
Rétt aðferð við beitingu piparúða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 51605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Athugasemdir
Voðalega fyndið...
Bjossi (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 13:08
hahahahahahaha snillingur!
ég hló upphátt!
Gísli Sigurður, 28.4.2008 kl. 15:21
Flottur ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 28.4.2008 kl. 21:22
LOL já þessi er góður
Skúli Þór Sveinsson . (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 10:04
he he he, mundu að setja þetta á b2!
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 29.4.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.