11.4.2008 | 17:52
DVD-salinn í Kabúl
Hinn frægi bóksali í Kabúl er fluttur burt, minnir að hann hafi flúið til Noregs. Á útimarkaði einum sem ég fór á í borginni var mikið af allskonar skrýtnum varningi til sölu. Enginn einasti bóksali var sjáanlegur. En fjölmargir sölubásar voru hins vegar með DVD myndir í bunkum og flestar voru þær kínverskt sjóræningjadrasl -af Netinu. Á einum sölubásnum rak ég augun í kunnuglega íslenska kvikmynd, í skrýtnum búningi með enskum titli myndarinnar.
Mýrin til sölu í Afganistan.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
he he he, áhugavert og sýnir að Afganar eru eftir allt saman mikil menningarþjóð.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 15.4.2008 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.