17.1.2008 | 00:36
Nýr bíll
Fyrir mörgum árum síðan keyptu hjón á Fáskrúðsfirði sér nýjan bíl. Hjónin eru í daglegu tali kölluð Dadda og Lindi, mikið sómafólk, og bíllinn var af gerðinni Datsun. Ungur drengur sem bjó í næsta húsi var hrifinn af nýja bílnum og var að segja öðrum strák frá bílnum: "Þau voru að fá sér nýjan bíl, hann er af gerðinni Lindsún" Þá segir annar strákur: "Nei maður, hann heitir Daddsún!!!"
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Af mbl.is
Innlent
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
- Skanna bílnúmer á gjaldsvæðum
- Biðlisti eftir íbúðum á Frakkastíg
- Fjárfesting meiri en sem nemur hagnaði
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
Erlent
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
Athugasemdir
Ég átti líka svona Daddsún og það sem að fyndnara er ég keypti hann af Jóa Döddu .
Skúli Þór Sveinsson . (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.