7.12.2007 | 18:36
Reykt á Alþingi
Löggjafasamkoman Alþingi Íslendinga samþykkti einhvern tímann að það væri bannað að reykja á opinberum vinnustöðum. Undarlegt að þeir sem setja reglurnar geti ekki einu sinni farið eftir þeim sjálfir, þar sem Alþingi hlýtur að vera opinberasti vinnustaður landsins og þar eru lög og reglur þessarar þjóðar jú settar. Í kjallara Alþingishússins er reykherbergi og þar laumast starfsmenn til að sjúga krabbameinsstautana sína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er þeim rétt lýst sem vinna þarna, geta ekki höndlað sínar eigin reglur.
Kveðja frá Fáskrúðsfirði
Jóhanna H (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 11:31
Tvískinnungur, hræsni og skinhelgi, segi ég nú bara.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 11.12.2007 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.