15.11.2007 | 08:56
Þáttagefur mættur til byggða
Í síðustu viku kom all sérstakur jólasveinn til byggða og ku sveinki vera sá fjórtándi í röðinni og heitir hann Þáttagefur. Þetta er sko enginn venjulegur jólasveinn, moldríkur sveinki sem er klæddur í svart-teinóttan búning og kom hann til að hitta nýja jólasveinavini sína hjá RÚV og gefa þeim fullan poka af nýjum sjónvarpsþáttum því hann var í svo obbosslega góðu skapi. Þáttagefur sló þó varnagla og sagði við tilefnið að það væru að vísu bara óáteknar vídeospólur í pokanum ásamt nokkrum seðlabúntum sem RÚV-jólasveinarnir eiga síðan að útdeila til nokkurra vídeokrakka úti í bæ svo að þeir geti búið til alveg splunkunýja þætti fyrir þá til að sýna á imbakassaflatskjám Íslendinga. Á myndinni með Þáttagef eru Launasníkir og Rosagaur sælir á svip eftir rausnarlegar gjafir teinótta jólasveinsins.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 51521
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.