16.10.2007 | 16:55
Huntsmen close the gate!
Fór í laxveiði norður í land snemma í haust og oft þegar maður er í veiði þarf að fara í gegnum hlið og girðingar á ferð um svæðin. Skilti og leiðbeiningar á veiðisvæðum eru á mörgum stöðum hafðar nú til dags bæði á ensku og íslensku. Sá sem setti þetta skrautlega skilti upp hefur nú sennilega verið sofandi í enskutímum á námsárum sínum eða jafnvel bara sleppt öllum pakkanum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 51614
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú meira Libby's maður en Hunts Maður?!!
Danni (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.