15.9.2007 | 19:12
Uppnám í höfuðstöðvum Sky Sports
Uppi varð fótur og fit í höfuðstöðvum Sky Sports á Englandi eftir landsleik Íslendinga og Norður-Íra, þegar tökumaður RÚV birtist óvænt á skjám þeirra í beinni útsendingu með míkrófón merktan þeim. Yfirmenn Sky Sports munu hafa gengið af göflunum og hringdu fjölda símtala og vildu ólmir fá að vita hvaða glæsimenni þarna var á ferð. Sögur herma að GSM sími tökumannsins hafi ekki stoppað síðustu daga og að Sky Sports munu vera með feitt samningstilboð í huga.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spakmæli vikunnar
-------------------------
”Nú er svo komið að skattayfirvöldin krefja okkur skýringa á því hvernig við höfum efni á því að greiða þá skatta sem þau leggja á okkur”
–Óþekktur.
Af mbl.is
Íþróttir
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
Athugasemdir
Djöflusins kjaftæði
KFC (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 20:51
Þessi gaur lítur nú út fyrir að vera einn af þessum frægu fréttamönnum hjá Sky!
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 16.9.2007 kl. 23:14
Þetta er komið á perez...
Línan (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 05:29
"This is Rocktwig, reporting live from Reykjavík, for Sky Sports"
Dannyboy (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.