Fćrsluflokkur: Íţróttir
9.4.2008 | 11:21
Fréttaljósmynd vikunnar

Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2008 | 17:23
Myndir frá Afganistan
Tók slatta af ljósmyndum úti í Afganistan en vegna lélegs netsambands í ţriđja heiminum gat ég ekki sett mikiđ af myndunum inn á síđuna fyrr en heim var komiđ. Ţurfti ađ nota ţetta oggulitla netsamband til ađ koma klipptum fréttum heim, sem rétt hafđist. Ţađ vćri ekki ofsögum sagt ađ kalla ţetta ferđalag menningarsjokk fyrir ţann sem ekki hefur áđur komiđ austar á hnöttinn en til Moskvu og aldrei suđur fyrir Miđjarđarhaf. Fyrirfram hafđi ég sagt ađ ég vćri sennilega á leiđinni til miđalda, ţađ stóđst ađ sumu leyti. En ég komst ađ ţví ađ Bandaríkin og fleiri eru búin ađ heilaţvo okkur međ fréttum sínum, ţađ eru ekki eintómir hryđjuverkamenn og brjálćđingar í ţessu landi. Fátćktin og vesćldin er ađ vísu gríđarleg en örugglega um 95% af fólkinu í Afganistan er mjög vingjarnlegt og gott fólk sem vill bara fá friđ fyrir ruglinu sem er búiđ ađ ganga á í ţessu ótrúlega landi.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 51603
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar