Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ferđalög

DVD-salinn í Kabúl

Hinn frćgi bóksali í Kabúl er fluttur burt, minnir ađ hann hafi flúiđ til Noregs. Á útimarkađi einum sem ég fór á í borginni var mikiđ af allskonar skrýtnum varningi til sölu. Enginn einasti bóksali var sjáanlegur. En fjölmargir sölubásar voru hins vegar međ DVD myndir í bunkum og flestar voru ţćr kínverskt sjórćningjadrasl -af Netinu. Á einum sölubásnum rak ég augun í kunnuglega íslenska kvikmynd, í skrýtnum búningi međ enskum titli myndarinnar.

Mýrin til sölu í Afganistan.Afghan_market


Myndir frá Afganistan

Tók slatta af ljósmyndum úti í Afganistan en vegna lélegs netsambands í ţriđja heiminumFararkostur_afgana gat ég ekki sett mikiđ af myndunum inn á síđuna fyrr en heim var komiđ. Ţurfti ađ nota ţetta oggulitla netsamband til ađ koma klipptum fréttum heim, sem rétt hafđist. Ţađ vćri ekki ofsögum sagt ađ kalla ţetta ferđalag menningarsjokk fyrir ţann sem ekki hefur áđur komiđ austar á hnöttinn en til Moskvu og aldrei suđur fyrir Miđjarđarhaf. Fyrirfram hafđi ég sagt ađ ég vćri sennilega á leiđinni til miđalda, ţađ stóđst ađ sumu leyti. En ég komst ađ ţví ađ Bandaríkin og fleiri eru búin ađ heilaţvo okkur međ fréttum sínum, ţađ eru ekki eintómir hryđjuverkamenn og brjálćđingar í ţessu landi. Fátćktin og vesćldin er ađ vísu gríđarleg en örugglega um 95% af fólkinu í Afganistan er mjög vingjarnlegt og gott fólk sem vill bara fá friđ fyrir ruglinu sem er búiđ ađ ganga á í ţessu ótrúlega landi.

 FlugdrekahlaupariFlugdrekastrakur_Kabul_small

 

 

 

 

 

                                    

                                                 SkriđdrekahlaupariSkriđdrekahlauparinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sćnskur hermaurSćnskur_hermaur_Mazar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                           Afganskir töffararAfganskir_strakar

 

 

 


Fjarskanistan

Ég er á leiđinni til Afganistan í 8 daga vinnuferđ. Ćtla ađ reyna ađ blogga ţađan eftir ţví sem netsamband leyfir. Hef aldrei komiđ austur fyrir Evrópu, en fyrirfram finnst mér ég vera ađ fara aftur á miđaldir ţannig ađ ţađ verđur forvitnilegt hvađa sýn mađur hefur á ţetta land eftirá. Sumir sem ég ţekki halda reyndar ađ ţeir muni ekki sjá mig aftur en ég hef engar áhyggjur af ţví, enda verđum viđ íslendingarnir í strangri fylgd friđargćsluliđa og hers allan tímann. Utanríkisráđherra Íslands mćtir svo á svćđiđ eftir nokkra daga. Over and out!

Ritstjóri

Guðmundur Bergkvist
Guðmundur Bergkvist
er kamerudýr, bjórhverfinga- maður og fyrrv. óðalsbóndi. Afar áhugasamur um sjónvarp, tónlist, kvikmyndir, eiginkonuna, knattspyrnu, veiðimennsku og internetið.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 51603

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband